Ganverska fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2017 10:59 Fjölskyldan kom hingað til lands í október 2015. Vísir/Anton Fimm manna fjölskylda frá Gana hefur fengið dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, segir kærunefnd útlendingamála hafa fallist á endurupptökubeiðni sem send var nefndinni þann 29. september í kjölfar þess að Alþingi samþykkti breytingar á útlendingalögum sem rýmkuðu heimildir tímabundið til að veita dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Úrskurður kærunefndar útlendingamála er mikið gleðiefni fyrir umbjóðendur mína,“ segir Magnús Davíð um málið. Greint var frá því að Vísi í september síðastliðnum að fjölskyldan hefði komið hingað til lands í október 2015 og sótt um hæli. Yngsti meðlimur fjölskyldunnar er rétt tveggja mánaða gamall og var móðirin talin í alvarlegri sjálfvígshættu. Í september var þeim gert að yfirgefa landið innan þrjátíu daga. Upprunalega kom fjölskyldan hingað til lands eftir að hafa dvalið á Ítalíu. Í vottorði frá yfirlækni geðdeildar Landspítalans, kemur fram að þau hafi verið með dvalarleyfi þar þangað til að fjölskyldufaðirinn, Eric Owusu Frimpong, missti vinnuna. Ákváðu þau að koma hingað til lands eftir að Íslendingur gaf þeim 50 evrur þar sem þau voru að betla á götum Rómarborgar. Tengdar fréttir Þriggja barna móður í sjálfsvígshættu vísað úr landi ásamt fjölskyldu Fimm manna fjölskyldu í erfiðri stöðu hefur verið gert að yfirgefa Íslands, yngsti meðlimur hennar er eins mánaðar gamall og þá er móðirin talin vera í alvarlegri sjálfsvígshættu. Þau hafa 30 daga til að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða Kærunefndar útlendingamála. 25. september 2017 18:30 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Fimm manna fjölskylda frá Gana hefur fengið dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, segir kærunefnd útlendingamála hafa fallist á endurupptökubeiðni sem send var nefndinni þann 29. september í kjölfar þess að Alþingi samþykkti breytingar á útlendingalögum sem rýmkuðu heimildir tímabundið til að veita dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Úrskurður kærunefndar útlendingamála er mikið gleðiefni fyrir umbjóðendur mína,“ segir Magnús Davíð um málið. Greint var frá því að Vísi í september síðastliðnum að fjölskyldan hefði komið hingað til lands í október 2015 og sótt um hæli. Yngsti meðlimur fjölskyldunnar er rétt tveggja mánaða gamall og var móðirin talin í alvarlegri sjálfvígshættu. Í september var þeim gert að yfirgefa landið innan þrjátíu daga. Upprunalega kom fjölskyldan hingað til lands eftir að hafa dvalið á Ítalíu. Í vottorði frá yfirlækni geðdeildar Landspítalans, kemur fram að þau hafi verið með dvalarleyfi þar þangað til að fjölskyldufaðirinn, Eric Owusu Frimpong, missti vinnuna. Ákváðu þau að koma hingað til lands eftir að Íslendingur gaf þeim 50 evrur þar sem þau voru að betla á götum Rómarborgar.
Tengdar fréttir Þriggja barna móður í sjálfsvígshættu vísað úr landi ásamt fjölskyldu Fimm manna fjölskyldu í erfiðri stöðu hefur verið gert að yfirgefa Íslands, yngsti meðlimur hennar er eins mánaðar gamall og þá er móðirin talin vera í alvarlegri sjálfsvígshættu. Þau hafa 30 daga til að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða Kærunefndar útlendingamála. 25. september 2017 18:30 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Þriggja barna móður í sjálfsvígshættu vísað úr landi ásamt fjölskyldu Fimm manna fjölskyldu í erfiðri stöðu hefur verið gert að yfirgefa Íslands, yngsti meðlimur hennar er eins mánaðar gamall og þá er móðirin talin vera í alvarlegri sjálfsvígshættu. Þau hafa 30 daga til að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða Kærunefndar útlendingamála. 25. september 2017 18:30