Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Ritstjórn skrifar 22. október 2017 09:00 Glamour/Getty Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana? Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana?
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour