Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2017 16:30 Mynd: Reykjavíkurborg Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin 1. - 5. nóvember næstkomandi en reiknað er með að um 7.500 gestir verði á hátíðinni þar af margir erlendir gestir. Á hátíðinni verða margir „off-venue“ tónleikar út um alla miðborg. Þessir viðburðir eru öllum opnir og því má gera ráð fyrir mun fleiri gestum á hátíðina en þeim sem hafa keypt miða. Hátíðin setur skemmtilegan svip á borgina og henni fylgir fjölbreytt mannlíf. Flestir tónleikarnir eru haldnir í miðborginni og því hefur Reykajvíkurborg ákveðið að bjóða upp á göngugötur á nokkrum svæðum líkt og gert hefur verið frá 2015. Eftirtaldar götur verða göngugötur á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir. • Laugavegur og Bankastræti, frá Vatnsstíg að Þingholtstræti. • Skólavörðustígur, milli Bergstaðastrætis og Bankastrætis • Pósthússtræti, milli Kirkjustrætis og Hafnarstrætis • Austurstræti auk Veltusunds og Vallarstrætis Airwaves Göngugötur Reykjavík Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin 1. - 5. nóvember næstkomandi en reiknað er með að um 7.500 gestir verði á hátíðinni þar af margir erlendir gestir. Á hátíðinni verða margir „off-venue“ tónleikar út um alla miðborg. Þessir viðburðir eru öllum opnir og því má gera ráð fyrir mun fleiri gestum á hátíðina en þeim sem hafa keypt miða. Hátíðin setur skemmtilegan svip á borgina og henni fylgir fjölbreytt mannlíf. Flestir tónleikarnir eru haldnir í miðborginni og því hefur Reykajvíkurborg ákveðið að bjóða upp á göngugötur á nokkrum svæðum líkt og gert hefur verið frá 2015. Eftirtaldar götur verða göngugötur á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir. • Laugavegur og Bankastræti, frá Vatnsstíg að Þingholtstræti. • Skólavörðustígur, milli Bergstaðastrætis og Bankastrætis • Pósthússtræti, milli Kirkjustrætis og Hafnarstrætis • Austurstræti auk Veltusunds og Vallarstrætis
Airwaves Göngugötur Reykjavík Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira