Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour