Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour