Leiðtogi Katalóna flýr land Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2017 23:21 Carles Puigdemont er flúinn land. Vísir/Getty Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. Puigdemont var, ásamt öðrum leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag, ákærður fyrir uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Ákærurnar fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtoginn fyrrverandi hefur ráðið sér lögfræðing í Belgiu en hann staðfesti að Puigdemont væri staddur í Brussel, höfuðborg Belgíu. „Ég er lögfræðingurinn hans ef hann þarf á því að halda,“ sagði Paul Bakaert, lögfræðingur Puigdemont. „Í augnablikinu er ég þó ekki að vinna að neinu sérstöku fyrir hann.“BBC greinir frá því að sögusagnir hafi verið uppi um að Puigdemont ætli sér að sækja um hæli í Belgíu. Innflytjendaráðherra Belgíu sagði um helgina að slíkt gæti komið til greina. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Puigdemont hafi rætt við leiðtoga stjórmálamenn úr röðum Flæmingja sem hafa talað fyrir því að kljúga sig frá Belgíu. Þá segja spænskir fjölmiðlar einnig að ásamt Puigdemont séu fimm ráðherrar fyrrverandi héraðsstjórnar Katalóníu með honum í Belgíu. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar héraðsþingins á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. Puigdemont var, ásamt öðrum leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag, ákærður fyrir uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Ákærurnar fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtoginn fyrrverandi hefur ráðið sér lögfræðing í Belgiu en hann staðfesti að Puigdemont væri staddur í Brussel, höfuðborg Belgíu. „Ég er lögfræðingurinn hans ef hann þarf á því að halda,“ sagði Paul Bakaert, lögfræðingur Puigdemont. „Í augnablikinu er ég þó ekki að vinna að neinu sérstöku fyrir hann.“BBC greinir frá því að sögusagnir hafi verið uppi um að Puigdemont ætli sér að sækja um hæli í Belgíu. Innflytjendaráðherra Belgíu sagði um helgina að slíkt gæti komið til greina. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Puigdemont hafi rætt við leiðtoga stjórmálamenn úr röðum Flæmingja sem hafa talað fyrir því að kljúga sig frá Belgíu. Þá segja spænskir fjölmiðlar einnig að ásamt Puigdemont séu fimm ráðherrar fyrrverandi héraðsstjórnar Katalóníu með honum í Belgíu. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar héraðsþingins á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31
Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22
Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56
Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37