Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2017 10:48 Skilaboðin sem Flokkur fólksins sendi síðdegis daginn fyrir kjördag. Vísir Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sendu sms-skeyti í aðdraganda kosninganna sem vöktu mikla athygli enda eru óumbeðin fjarskipti ólögleg samkvæmt 46. grein laga um fjarskipti. Þannig úrskurðaði Póst-og fjarskiptastofnun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði brotið fjarskiptalög þegar hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Í frétt á vef Póst-og fjarskiptastofnunar segir að öll þessi erindi séu til skoðunar á hjá starfsmönnum stofnunarinnar og er þar jafnframt vakin athgyli á sérstakri upplýsingasíðu um óumbeðin fjarskipti og þær reglur sem um þær gilda. Þá hefur stofnunin einnig gefið út leiðbeiningarbækling varðandi óbumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu sem hægt er að ná í í hér. Fjarskipti Tengdar fréttir Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sendu sms-skeyti í aðdraganda kosninganna sem vöktu mikla athygli enda eru óumbeðin fjarskipti ólögleg samkvæmt 46. grein laga um fjarskipti. Þannig úrskurðaði Póst-og fjarskiptastofnun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði brotið fjarskiptalög þegar hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Í frétt á vef Póst-og fjarskiptastofnunar segir að öll þessi erindi séu til skoðunar á hjá starfsmönnum stofnunarinnar og er þar jafnframt vakin athgyli á sérstakri upplýsingasíðu um óumbeðin fjarskipti og þær reglur sem um þær gilda. Þá hefur stofnunin einnig gefið út leiðbeiningarbækling varðandi óbumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu sem hægt er að ná í í hér.
Fjarskipti Tengdar fréttir Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30
Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45