Síðkjólarnir stálu senunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 20:30 CMA-verðlaunahátíðin (Country Music Association Awards) var haldin með pompi og prakt í Nashville í gærkvöldi. Stjörnurnar fjölmenntu að sjálfsögðu á rauða dregilinn, hver annarri glæsilegri, og sýndu sig og sáu aðra í rándýrum kjólum.Þúsundþjalasmiðurinn Ruby Rose mætti í glitrandi kjól frá August Getty Atelier.Mynd / Getty ImagesSöngkonan Carrie Underwood í dressi frá Fouad Sarkis.Hæfileikabúntið Miranda Lambert geislaði í kjól frá Tony Ward.Pink mætti í Monsoori-kjól í fylgd dóttur sinnar, Willow.Leikkonan Michelle Monaghan í samfestingi frá Paco Rabane.Fyrirsætan Karlie Kloss í fallegum kjól frá Elie Saab.Glee-stjarnan Lea Michele valdi kjól í styttri kantinum frá Zuhair Murad.Söngkonan Faith Hill var glæsileg í kjól frá Armani Privé. Tíska og hönnun Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
CMA-verðlaunahátíðin (Country Music Association Awards) var haldin með pompi og prakt í Nashville í gærkvöldi. Stjörnurnar fjölmenntu að sjálfsögðu á rauða dregilinn, hver annarri glæsilegri, og sýndu sig og sáu aðra í rándýrum kjólum.Þúsundþjalasmiðurinn Ruby Rose mætti í glitrandi kjól frá August Getty Atelier.Mynd / Getty ImagesSöngkonan Carrie Underwood í dressi frá Fouad Sarkis.Hæfileikabúntið Miranda Lambert geislaði í kjól frá Tony Ward.Pink mætti í Monsoori-kjól í fylgd dóttur sinnar, Willow.Leikkonan Michelle Monaghan í samfestingi frá Paco Rabane.Fyrirsætan Karlie Kloss í fallegum kjól frá Elie Saab.Glee-stjarnan Lea Michele valdi kjól í styttri kantinum frá Zuhair Murad.Söngkonan Faith Hill var glæsileg í kjól frá Armani Privé.
Tíska og hönnun Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira