Enginn til ama á hátíðinni Amerísku tónlistarverðlaunin, betur þekkt sem AMA, voru haldin með pomp og prakt í Las Vegas í gær. Stórstjörnur skörtuðu sínu allra fínasta pússi og fóru margir óhefðbundnar leiðir í klæðaburði en kúrekaþemað er greinilega ennþá sjóðheitt. Tíska og hönnun 27.5.2025 13:01
Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn, raunveruleikastjarnan og ofurskvísan Birgitta Líf Björnsdóttir geislar í Suður-Frakklandi um þessar mundir. Hún kann greinilega að pakka fyrir skvísufrí og leikur sér með skemmtilega liti í sólinni á rívíerunni. Tíska og hönnun 26.5.2025 11:52
Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Hinn kanadíski Drake, einn þekktasti rappari heims, klæddist langermabol frá 66°Norður á tónleikum í Toronto í gær. Lífið 25.5.2025 20:16
Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Viðskipti innlent 21.5.2025 08:33
Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Það var sannkölluð sumarstemning í miðborg Reykjavíkur síðastliðið miðvikudagskvöld þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði nýrri sumarlínu með stórglæsilegu teiti í blíðskaparveðri. Lífið 15. maí 2025 20:01
Ný hugsun í heimi brúnkuvara Ástralska brúnkuvörumerkið Azure Tan hefur sannarlega slegið í gegn með einstökum formúlum sem gera þér kleift að fullkomna húðina og brúnkuna í einu skrefi. Lífið samstarf 13. maí 2025 08:45
Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Húsfyllir var í hönnunarversluninni Vest á miðvikudagskvöld þegar danska hönnunarmerkið Bolia var kynnt með glæsilegum viðburði. Meðal gesta var Mie Bækgaard Nielsen frá Bolia, sem mætti sérstaklega til landsins og deildi áhugaverðum sögum um hönnunarferlið og stefnu merkisins með viðstöddum. Lífið 9. maí 2025 12:04
Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Á ári hverju gefst landsmönnum tækifæri til að gægjast inn í framtíðarstefnu og strauma tískunnar hérlendis þegar útskriftarnemar fatahönnunar við Listaháskóla Íslands setja upp glæsilega sýningu með því allra nýjasta úr sinni smiðju. Tökumaður Vísis var á staðnum og í pistlinum má sjá tískusýninguna í heild sinni. Tíska og hönnun 7. maí 2025 20:00
„Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Nú þegar Bogi Ágústsson fréttaþulur hefur lesið sinn síðasta fréttatíma á Ríkisútvarpinu virðist hann ekki þurfa á eins mörgum bindum að halda og áður. Hann er allavega búinn að koma tveimur pappakössum af bindum í búningasafn Rúv. Tíska og hönnun 7. maí 2025 19:38
Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Ný sumarlína Moomin inniheldur krús, disk og aðra muni ásamt dásamlega mjúkum handklæðum sem vekja upp tilhlökkun og minna okkur á að njóta útiverunnar í sumar; skella okkur á ströndina, í sund eða í notalega lautarferð þegar sólin lætur sjá sig. Lífið samstarf 7. maí 2025 08:46
Þau allra nettustu á Met Gala Stærsta tískuhátíð ársins Met Gala fór fram á listasafninu Metropolitan Museum of Art í New York borg í gærkvöldi, fyrsta mánudaginn í maí. Þar var ekkert gefið eftir í glæsileikanum og frægustu stjörnur heims létu sig ekki vanta. Tíska og hönnun 6. maí 2025 09:41
Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Stórstjarnan Rihanna lét sig ekki vanta á hátískuviðburð ársins í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Hún er þekkt fyrir að bera af á þessu kvöldi og toppaði sig í gær með að afhjúpa glæsilega óléttukúlu. Tíska og hönnun 6. maí 2025 08:54
Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Fyrsti mánudagur í maí er runninn upp sem er gjarnan uppáhalds mánudagur tískuunnenda. Ástæða þess er að Met Gala, stærsta tískuhátíð í heimi, fer fram í New York í kvöld. Tíska og hönnun 5. maí 2025 13:00
Sumarið er komið á Boozt Sumarið er komið samkvæmt dagatalinu og tími til kominn að fríska upp á fataskápinn í takt við hlýnandi veður. Litapallettan í tísku, förðun og heimilisvörum verður aðeins ljósari og litríkari í sumar. Lífið samstarf 28. apríl 2025 09:11
Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Vinir á Akureyri, annar tólf ára og hinn þrettán hafa hannað sína eigin fatalínu, sem þeir ætla að koma á markað. Þeir sjá um allt sjálfir og eru til dæmis mjög liðtækir við saumaskapinn og að sýna fötin sín á allskonar uppákomum. Lífið 23. apríl 2025 21:30
Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tónlistarkonan Una Torfadóttir naut sín í botn á sviðinu á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði um helgina. Klæðaburður hennar greip auga blaðamanns sem fékk að heyra nánar frá þessum sérsaumaða kjól sem vinur hennar hannaði sérstaklega fyrir Unu. Tíska og hönnun 22. apríl 2025 13:01
„Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ „Ég hugsaði fyrst og fremst um að njóta mín þarna. Mögulega er þetta í eina sinn sem ég mun gera þetta, maður veit auðvitað aldrei, og því vildi ég fara alla leið og það var engin auðmýkt í mér,“ segir leikkonan Aldís Amah kímin. Hún var tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir hlutverk sitt í tölvuleiknum Hell Blade 2 og skein skært á dreglinum um helgina. Lífið 14. apríl 2025 20:02
Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Ítalski tískurisinn Prada hefur keypt vörumerkið Versace úr höndum bandarískra eiganda fyrir 1,4 milljarða Bandaríkjadala, um 183 milljarða króna. Viðskipti erlent 10. apríl 2025 13:18
Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Margrét Ásgeirsdóttir læknir og fjárfestir er að selja glæsilega eign við Skeljatanga í Reykjavík. Arkitekt hússins er Hjörleifur Stefánsson og var húsið reist árið 2008. Heildarskráning eignarinnar er 508 fermetrar samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Fasteignamat er 289 milljónir. Lífið 9. apríl 2025 22:31
Gærurnar verða að hátísku Sýningin Þraut // Leiðin frá gæru til vöru var opnuð með pompi og prakt í síðustu viku í verslun Felds Verkstæðis að Snorrabraut 56, sem hluti af Hönnunarmars. Tískuunnendur flykktust að en sýningin verður opin almenningi til og með 3. ágúst næstkomandi. Tíska og hönnun 9. apríl 2025 17:02
Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Gestir flykktust að í Ásmundarsal síðastliðinn laugardag þegar fatahönnuðurinn Sóley Jóhannsdóttir frumsýndi sína fyrstu fatalínu, Sleepwalker. Yfir 200 manns mættu og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Tíska og hönnun 9. apríl 2025 07:01
Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Hátískan tók yfir Landsbankahúsið síðastliðið föstudagskvöld þegar nýútskrifaðir fatahönnuðir afhjúpuðu nýjustu verk sín með tískusýningu. Fyrirsætur gengu um, lifandi tónlist ómaði og tískuþyrstir gestir flykktust að. Tíska og hönnun 7. apríl 2025 17:01
Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Það var sannarlega líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur um helgina þar sem allir helstu hönnuðir og listamenn landsins stóðu fyrir ýmsum sýningaropnunum í tilefni af Hönnunarmars. Borgin iðaði af menningu og gleði og fjöldi fólks tók púlsinn á listasenunni. Tíska og hönnun 7. apríl 2025 13:30
Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Það var fjör í Andrá Reykjavík á laugardaginn þegar tískuskvísurnar og hönnuðirnir Karitas Spano og Thelma Gunnarsdóttir frumsýndu splunkunýja merkið Suskin. Margt var um manninn og mikil stemning í bænum í tilefni af Hönnunarmars. Tíska og hönnun 7. apríl 2025 11:30
Hollywood speglarnir slá í gegn Förðunarspeglar með perum í „Hollywood stíl“ njóta mikilla vinsælda hjá ungu fólki þessi misserin. Reyndar ná vinsældir speglanna langt út fyrir unglingaherbergin því foreldrarnir nota þá ekki síður. Lífið samstarf 7. apríl 2025 09:24