Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour