Sölvi Geir kveður atvinnumennskuna með þessari mynd | Einn sá eftirsóttasti í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 17:15 Sölvi Geir Ottesen vann þrjá stóra titla með FCK. Vísir/Getty Sölvi Geir Ottesen mun að öllum líkindum spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann hefur í það minnsta gefið það út að hann sé á heimleið. Sölvi Geir tilkynnti það á Instagram að tíma hans erlendis sé að ljúka. Hann birtir með mynd af sér í búningi allra átta félaganna sem hann hefur spilað með í atvinnumennsku. „Tími minn í útlöndum er á enda og ég vil þakka öllu fólkinu, öllum liðsfélögunum, öllu starfsfólkinu, öllum stuðningsmönnunum, vinunum og fjölskyldunni sem tóku þátt í þessu ferðalagi með mér," skrifaði Sölvi inn á Instagram í dag. My time playing abroad as come to an end and I want to thank all the people, teammates, staff, fans, friends and family that took part on this journey with me #djurgården #sønderjyske #fckøbenhavn #fcural #jiangsusainty #wuhanzall #buriramutd #guangzhourf A post shared by Sölvi Ottesen (@solviottesen) on Nov 7, 2017 at 3:31am PST Sölvi Geir er 33 ára gamall varnarmaður og hefur spilað í atvinnumennsku í þrettán ár eða síðan að hann yfirgaf Víkinga eftir 2004 tímabilið. Sölvi Geir hefur síðan leiki í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi og Kína. Hann var að klára tímabilið með kínverska félaginu Guangzhou R&F sem endaði í fimmta sæti. Sölvi hefur spilað með fjórum félögum í Kína frá 2015. Sölvi Geir varð tvisvar sinnum danskur meistari með FC Kaupmannahöfn (2011 og 2013) og varð bæði sænskur meistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku með Djurgården (2005). Sölvi Geir hefur leikið 28 landsleiki fyrir Ísland, þann fyrsta á móti Póllandi 2005 og þann síðasta á móti Finnlandi í janúar 2016. Það er ljóst að íslensku félögin munu keppast um undirskrift Sölva Geirs en hann hefur meðal annars verið orðaður við FH sem og fleiri félög í Pepsi-deildinni. Hér er á ferðinni einn sá eftirsóttasti fyrir íslensku félögin á félagsskiptamarkaðnum í vetur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Sölvi Geir Ottesen mun að öllum líkindum spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann hefur í það minnsta gefið það út að hann sé á heimleið. Sölvi Geir tilkynnti það á Instagram að tíma hans erlendis sé að ljúka. Hann birtir með mynd af sér í búningi allra átta félaganna sem hann hefur spilað með í atvinnumennsku. „Tími minn í útlöndum er á enda og ég vil þakka öllu fólkinu, öllum liðsfélögunum, öllu starfsfólkinu, öllum stuðningsmönnunum, vinunum og fjölskyldunni sem tóku þátt í þessu ferðalagi með mér," skrifaði Sölvi inn á Instagram í dag. My time playing abroad as come to an end and I want to thank all the people, teammates, staff, fans, friends and family that took part on this journey with me #djurgården #sønderjyske #fckøbenhavn #fcural #jiangsusainty #wuhanzall #buriramutd #guangzhourf A post shared by Sölvi Ottesen (@solviottesen) on Nov 7, 2017 at 3:31am PST Sölvi Geir er 33 ára gamall varnarmaður og hefur spilað í atvinnumennsku í þrettán ár eða síðan að hann yfirgaf Víkinga eftir 2004 tímabilið. Sölvi Geir hefur síðan leiki í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi og Kína. Hann var að klára tímabilið með kínverska félaginu Guangzhou R&F sem endaði í fimmta sæti. Sölvi hefur spilað með fjórum félögum í Kína frá 2015. Sölvi Geir varð tvisvar sinnum danskur meistari með FC Kaupmannahöfn (2011 og 2013) og varð bæði sænskur meistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku með Djurgården (2005). Sölvi Geir hefur leikið 28 landsleiki fyrir Ísland, þann fyrsta á móti Póllandi 2005 og þann síðasta á móti Finnlandi í janúar 2016. Það er ljóst að íslensku félögin munu keppast um undirskrift Sölva Geirs en hann hefur meðal annars verið orðaður við FH sem og fleiri félög í Pepsi-deildinni. Hér er á ferðinni einn sá eftirsóttasti fyrir íslensku félögin á félagsskiptamarkaðnum í vetur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira