Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Helga María Guðmundsdóttir skrifar 3. nóvember 2017 18:40 Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Enn þann dag í dag er nóg er um að vera í fiskbúðinni. Siginn þorskur, lax, hákarl og karfi, allt eru þetta fisktegundir sem hægt er að kaupa í fiskbúðinni á Sundlaugavegi en hún gegnir þeirri sérstöðu að hafa verið starfandi í sama húsnæði í hvorki meira en meinna en 70 ár. Margt hefur breyst á þeim sjötíu árum sem fiskbúðin hefur verið starfandi en húsnæðið er þó það sama. „Við vorum með lítið rými hér undir það síðasta, hér var röð út á götu og fólk beið úti í rigningunni því það vildi fá sinn góða fisk,“ segir Arnar Þór Elísson, fisksali. En fiskbúðin sem byrjaði í litlu herbegi hefur tekið undir sig alla jarðhæð hússins í dag. Arnar sem hefur starfað í fiski í fleiri ár segir Íslendinga vanafasta og að sama fólkið kæmi reglulega inn að versla. „Það má segja að það sé okkar styrkleiki að hér kemur fólk aftur og aftur og það líkar vel við þjónustuna og fiskinn. Aðspurður hver er vinsælasti fiskurinn er svarið einfalt. „Ýsan er ennþá vinningshafinn hjá okkur Íslendingum, þorskurinn hefur komið upp en ýsan selst alltaf lang mest, segir Arnar.“ Aukning á ferðamannastrumi hefur einnig góð áhrif á söluna. „Hérna strolla framhjá hundruð ferðamanna og þeir koma að sjálfsögðu hér inn og oftar en ekki fara þeir út með reyktan silung eða eitthvað góðgæti úr búðinni og þeir líta á þetta sem listasafn,“ segir Arnar. Boðið var upp á humarsúpu í tilefni afmælisins sem gestir voru að vonum ánægðir með. Verslun Reykjavík Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Enn þann dag í dag er nóg er um að vera í fiskbúðinni. Siginn þorskur, lax, hákarl og karfi, allt eru þetta fisktegundir sem hægt er að kaupa í fiskbúðinni á Sundlaugavegi en hún gegnir þeirri sérstöðu að hafa verið starfandi í sama húsnæði í hvorki meira en meinna en 70 ár. Margt hefur breyst á þeim sjötíu árum sem fiskbúðin hefur verið starfandi en húsnæðið er þó það sama. „Við vorum með lítið rými hér undir það síðasta, hér var röð út á götu og fólk beið úti í rigningunni því það vildi fá sinn góða fisk,“ segir Arnar Þór Elísson, fisksali. En fiskbúðin sem byrjaði í litlu herbegi hefur tekið undir sig alla jarðhæð hússins í dag. Arnar sem hefur starfað í fiski í fleiri ár segir Íslendinga vanafasta og að sama fólkið kæmi reglulega inn að versla. „Það má segja að það sé okkar styrkleiki að hér kemur fólk aftur og aftur og það líkar vel við þjónustuna og fiskinn. Aðspurður hver er vinsælasti fiskurinn er svarið einfalt. „Ýsan er ennþá vinningshafinn hjá okkur Íslendingum, þorskurinn hefur komið upp en ýsan selst alltaf lang mest, segir Arnar.“ Aukning á ferðamannastrumi hefur einnig góð áhrif á söluna. „Hérna strolla framhjá hundruð ferðamanna og þeir koma að sjálfsögðu hér inn og oftar en ekki fara þeir út með reyktan silung eða eitthvað góðgæti úr búðinni og þeir líta á þetta sem listasafn,“ segir Arnar. Boðið var upp á humarsúpu í tilefni afmælisins sem gestir voru að vonum ánægðir með.
Verslun Reykjavík Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira