Airwaves dress dagsins Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:45 Föstudagur er runninn upp á Airwaves og við erum að undirbúa dress kvöldsins. Gallasamfestingur, loðjakki og Dr Martens er það sem okkur langar til að klæðast. Svo auðvitað fínir eyrnalokkar í stíl, þar sem það er nú föstudagur. Samfestingurinn er frá Won Hundred og fæst í Gk Reykjavík. Hann kostar 38.995 krónur. Skórnir fást í GS Skóm og eru frá Dr. Martens, þeir kosta 26.995 krónur. Pelsinn fæst í Zöru og kostar 8.995 krónur. Eyrnalokkarnir fást í Maia Reykjavík og eru frá Deepa Gunani. Þeir kosta 22.990 krónur. Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Föstudagur er runninn upp á Airwaves og við erum að undirbúa dress kvöldsins. Gallasamfestingur, loðjakki og Dr Martens er það sem okkur langar til að klæðast. Svo auðvitað fínir eyrnalokkar í stíl, þar sem það er nú föstudagur. Samfestingurinn er frá Won Hundred og fæst í Gk Reykjavík. Hann kostar 38.995 krónur. Skórnir fást í GS Skóm og eru frá Dr. Martens, þeir kosta 26.995 krónur. Pelsinn fæst í Zöru og kostar 8.995 krónur. Eyrnalokkarnir fást í Maia Reykjavík og eru frá Deepa Gunani. Þeir kosta 22.990 krónur.
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour