Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour