Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour