Brugðið á leik í Bílalandi Finnur Thorlacius skrifar 2. nóvember 2017 13:55 Hver skildi giska næst réttri kílómetrastöðu. Í fyrramálið, föstudagsmorgunn 3. nóvember, hefst söluátak hjá Bílalandi undir heitinu Bílapartý sem standa mun til 18. nóvember. Á tímabilinu gefst viðskiptavinum í leit að notuðum bíl kostur á gera góð kaup á völdum notuðum bílum í eigu Bílalands sem seldir verða með verulegum afslætti. Á sama tíma hefst laufléttur partýleikur þar sem heppinn þátttakandi getur unnið notaðan bíl sér að kostnaðarlausu. Leikurinn felst í því að giska á kílómetrastöðuna á mæli ákveðins bíls sem Bílaland hefur valið fyrir leikinn. Sá þátttakandi sem kemst næst því að hitta á réttu töluna fær bílinn afhentan til eignar endurgjaldslaust. Til að taka þátt er farið á vefinn bilaland.is þar sem leiðbeiningarnar munu blasa við frá og með kl. 10 í fyrramálið.Vísbendingar Þátttakendur í leiknum fá nokkrar vísbendingar til að styðjast við áður en þeir svara spurningunni. Til að mynda var bíllinn nýskráður árið 2008 og hann er að andvirði 450 þúsunda króna. Hann hefur átt tvo eigendur frá upphafi, í báðum tilvikum búsettum á höfuðborgarsvæðinu. Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent
Í fyrramálið, föstudagsmorgunn 3. nóvember, hefst söluátak hjá Bílalandi undir heitinu Bílapartý sem standa mun til 18. nóvember. Á tímabilinu gefst viðskiptavinum í leit að notuðum bíl kostur á gera góð kaup á völdum notuðum bílum í eigu Bílalands sem seldir verða með verulegum afslætti. Á sama tíma hefst laufléttur partýleikur þar sem heppinn þátttakandi getur unnið notaðan bíl sér að kostnaðarlausu. Leikurinn felst í því að giska á kílómetrastöðuna á mæli ákveðins bíls sem Bílaland hefur valið fyrir leikinn. Sá þátttakandi sem kemst næst því að hitta á réttu töluna fær bílinn afhentan til eignar endurgjaldslaust. Til að taka þátt er farið á vefinn bilaland.is þar sem leiðbeiningarnar munu blasa við frá og með kl. 10 í fyrramálið.Vísbendingar Þátttakendur í leiknum fá nokkrar vísbendingar til að styðjast við áður en þeir svara spurningunni. Til að mynda var bíllinn nýskráður árið 2008 og hann er að andvirði 450 þúsunda króna. Hann hefur átt tvo eigendur frá upphafi, í báðum tilvikum búsettum á höfuðborgarsvæðinu.
Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent