Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 14:15 Glamour/Getty Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour