Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2017 15:31 Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour
Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour