Neyðarástandi í Frakklandi loks aflýst Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2017 13:16 Neyðarástandi var framlengt sex sinnum frá árinu 2015. Vísir/AFP Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 130 manns létu lífið og um 350 særðust í árásunum 2015. Nú þegar búið er að aflýsa neyðarástandi í landinu taka ný hryðjuverkalög gildi sem veita yfirvöldum auknar heimildir til húsleitar og að loka moskum og öðrum bænahúsum þar sem sannað þykir að verið sé að flytja hatursáróður. „Margir óttast að við munum nú sofna á verðinum, en í raun og veru er um að ræða hið gagnsræða,“ segir forsætisráðherrann Édouard Philippe í samtali við Reuters. Búið er að framlengja neyðarástandið sem sett var á sínum tíma sex sinnum. Franskir íhaldsmenn hafa varað við að hin nýju lög gangi ekki nægilega langt og aðrir hafa varað við að lögregla kunni misnota heimildir sínar. Frönsk stjórnvöld fullyrða að heimildir yfirvalda, sem fengust eftir að neyðarástandi var lýst yfir, hafi skilað því að tekist hafi verið að koma í veg fyrir þrjátíu árásir í landinu. Rúmlega áttatíu prósent Frakka styðja hin nýju hryðjuverkalög samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í síðasta mánuði.La France sortira de l'état d'urgence demain, 1er novembre.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) October 31, 2017 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 130 manns létu lífið og um 350 særðust í árásunum 2015. Nú þegar búið er að aflýsa neyðarástandi í landinu taka ný hryðjuverkalög gildi sem veita yfirvöldum auknar heimildir til húsleitar og að loka moskum og öðrum bænahúsum þar sem sannað þykir að verið sé að flytja hatursáróður. „Margir óttast að við munum nú sofna á verðinum, en í raun og veru er um að ræða hið gagnsræða,“ segir forsætisráðherrann Édouard Philippe í samtali við Reuters. Búið er að framlengja neyðarástandið sem sett var á sínum tíma sex sinnum. Franskir íhaldsmenn hafa varað við að hin nýju lög gangi ekki nægilega langt og aðrir hafa varað við að lögregla kunni misnota heimildir sínar. Frönsk stjórnvöld fullyrða að heimildir yfirvalda, sem fengust eftir að neyðarástandi var lýst yfir, hafi skilað því að tekist hafi verið að koma í veg fyrir þrjátíu árásir í landinu. Rúmlega áttatíu prósent Frakka styðja hin nýju hryðjuverkalög samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í síðasta mánuði.La France sortira de l'état d'urgence demain, 1er novembre.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) October 31, 2017
Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira