Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2017 09:15 Glamour/Skjáskot Margir hafa beðið spenntir eftir samstarfi Victoria's Secret og Balmain, en fyrirtækin hafa verið mjög treg við að birta myndir af samstarfinu. Línan fer strax í sölu eftir Victoria's Secret tískusýninguna, en það er ein vinsælasta veisla ársins. Myllumerkið #VSxBalmain verður án efa mjög vinsælt næstu daga og er nokkuð líklegt að línan muni seljast hratt upp. Það sem við sjáum frá myndunum er mikið kögur, mikið skraut, gaddar og glamúr. Spurður út í samstarfið segir Olivier Rousteing að tískuhúsin tvö hafi hft sömu ímynd af konu í huga. ,,Konan okkar er sterk og örugg með sjálfa sig, þannig samstarfið gekk rosalega vel fyrir sig." Ásamt nærfötum verða einnig pils, jakkar og annar fatnaður. Það verður skemmtilegt að sjá lokaútkomuna. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour
Margir hafa beðið spenntir eftir samstarfi Victoria's Secret og Balmain, en fyrirtækin hafa verið mjög treg við að birta myndir af samstarfinu. Línan fer strax í sölu eftir Victoria's Secret tískusýninguna, en það er ein vinsælasta veisla ársins. Myllumerkið #VSxBalmain verður án efa mjög vinsælt næstu daga og er nokkuð líklegt að línan muni seljast hratt upp. Það sem við sjáum frá myndunum er mikið kögur, mikið skraut, gaddar og glamúr. Spurður út í samstarfið segir Olivier Rousteing að tískuhúsin tvö hafi hft sömu ímynd af konu í huga. ,,Konan okkar er sterk og örugg með sjálfa sig, þannig samstarfið gekk rosalega vel fyrir sig." Ásamt nærfötum verða einnig pils, jakkar og annar fatnaður. Það verður skemmtilegt að sjá lokaútkomuna.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour