Domino's Körfuboltakvöld: Slubbulegur sóknarleikur Þórs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. nóvember 2017 08:00 Þór Þorlákshöfn tapaði á heimavelli fyrir ÍR í sjöttu umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Eftir að hafa orðið Meistarar meistaranna hefur liðið valdið miklum vonbrigðum á tímabilinu og er eins og er í fallbaráttu í deildinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Þórsara á föstudagskvöld. Sóknarleikur Þórs var ekki til fyrirmyndar í leiknum og notuðu þeir orðið „slubbulegur“ með vísun í enska orðið sloppy, til þess að lýsa honum. „Ég held að hlutverkaskiptin séu ekki alveg nógu klár í þessu liði. Þeir ná ekki almennilega saman og úr verður þessi slubbulegi sóknarleikur,“ sagði einn spekinga þáttarins, Kristinn Geir Friðriksson. „Þetta er svona 2003 körfubolti sem Pellot-Rosa er að spila,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, en bandaríski leikmaður Þórs, Jesse Pellot-Rosa, hefur ekki heillað sérfræðingana til þessa. „Þetta passar ekki inn í nútíma körfubolta,“ hélt Kjartan Atli áfram og Kristinn Geir tók undir það með honum. „Þetta stoppar allan sóknarleik,“ sagði Kristinn. „Ofboðslega erfitt að horfa á þennan sóknarleik,“ sagði Hermann Hauksson. „Þegar hann fær boltann, þá er boltinn stopp. Hinir sem eru með honum í liði vita ekki alveg hvað þeir eiga að vera að gera.“ Það var þó ekki bara sóknarleikurinn sem var tekinn í gegn heldur höfðu sérfræðingarnir einnig mikið á varnarleikinn út að setja. „Allar færslur eru svo rangar,“ sagði Hermann. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Þór Þorlákshöfn tapaði á heimavelli fyrir ÍR í sjöttu umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Eftir að hafa orðið Meistarar meistaranna hefur liðið valdið miklum vonbrigðum á tímabilinu og er eins og er í fallbaráttu í deildinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Þórsara á föstudagskvöld. Sóknarleikur Þórs var ekki til fyrirmyndar í leiknum og notuðu þeir orðið „slubbulegur“ með vísun í enska orðið sloppy, til þess að lýsa honum. „Ég held að hlutverkaskiptin séu ekki alveg nógu klár í þessu liði. Þeir ná ekki almennilega saman og úr verður þessi slubbulegi sóknarleikur,“ sagði einn spekinga þáttarins, Kristinn Geir Friðriksson. „Þetta er svona 2003 körfubolti sem Pellot-Rosa er að spila,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, en bandaríski leikmaður Þórs, Jesse Pellot-Rosa, hefur ekki heillað sérfræðingana til þessa. „Þetta passar ekki inn í nútíma körfubolta,“ hélt Kjartan Atli áfram og Kristinn Geir tók undir það með honum. „Þetta stoppar allan sóknarleik,“ sagði Kristinn. „Ofboðslega erfitt að horfa á þennan sóknarleik,“ sagði Hermann Hauksson. „Þegar hann fær boltann, þá er boltinn stopp. Hinir sem eru með honum í liði vita ekki alveg hvað þeir eiga að vera að gera.“ Það var þó ekki bara sóknarleikurinn sem var tekinn í gegn heldur höfðu sérfræðingarnir einnig mikið á varnarleikinn út að setja. „Allar færslur eru svo rangar,“ sagði Hermann. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45