Klæðum af okkur kuldann Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2017 09:00 Frá vinstri: Kápa frá Second Female, Maia Reykjavík - Loðkápa frá Moss by Kolbrún Vignis, Gallerí 17. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour