Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour