Eva Banton í Selfoss | „Heillaðist af henni á vellinum í sumar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 14:30 Eva Banton skrifar undir samninginn. Mynd/Knattspyrnudeild Selfoss Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. Banton, sem er 23 ára gömul, er ekki ókunnug íslenskri knattspyrnu en hún lék með Tindastóli í 1. deildinni síðastliðið sumar og gekk svo í raðir Þróttar R. í júlíglugganum. Hún er frá Bandaríkjunum og spilaði með háskólaliði Florida Tech áður en hún fór til Íslands. Í lok sumars var hún kosin í úrvalslið ársins í 1. deild kvenna af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar, í kosningu Fótbolti.net. „Ég er mjög spennt fyrir komandi keppnistímabili. Ég á von á því að ef við leggjum hart að okkur þá getum við fest okkur í sessi í Pepsi-deildinni. Eftir að hafa spilað gegn Selfossliðinu síðasta sumar er ég viss um að við eigum möguleika á að standa okkur vel í deildinni. Ef við spilum eins og lið þá munum við ná góðum árangri,“ segir Eva Banton í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Eva Banton skoraði 1 mark í 9 deildarleikjum með Tindastól en var síðan með 2 mörk í 7 leikjum með Þrótti. Eitt marka hennar var á móti gömlu félögunum í Tindastól. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, er mjög ánægður með komu Banton til félagsins: „Ég heillaðist af henni á vellinum í sumar og er ótrúlega ánægður með að fá hana í okkar raðir. Hún kemur klárlega til með að styrkja okkur innan sem utan vallar. Þetta er hörkuleikmaður sem á eftir að smellpassa inn í umhverfið okkar hér á Selfossi,“ segir Alfreð í fyrrnefndri fréttatilkynningu. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. Banton, sem er 23 ára gömul, er ekki ókunnug íslenskri knattspyrnu en hún lék með Tindastóli í 1. deildinni síðastliðið sumar og gekk svo í raðir Þróttar R. í júlíglugganum. Hún er frá Bandaríkjunum og spilaði með háskólaliði Florida Tech áður en hún fór til Íslands. Í lok sumars var hún kosin í úrvalslið ársins í 1. deild kvenna af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar, í kosningu Fótbolti.net. „Ég er mjög spennt fyrir komandi keppnistímabili. Ég á von á því að ef við leggjum hart að okkur þá getum við fest okkur í sessi í Pepsi-deildinni. Eftir að hafa spilað gegn Selfossliðinu síðasta sumar er ég viss um að við eigum möguleika á að standa okkur vel í deildinni. Ef við spilum eins og lið þá munum við ná góðum árangri,“ segir Eva Banton í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Eva Banton skoraði 1 mark í 9 deildarleikjum með Tindastól en var síðan með 2 mörk í 7 leikjum með Þrótti. Eitt marka hennar var á móti gömlu félögunum í Tindastól. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, er mjög ánægður með komu Banton til félagsins: „Ég heillaðist af henni á vellinum í sumar og er ótrúlega ánægður með að fá hana í okkar raðir. Hún kemur klárlega til með að styrkja okkur innan sem utan vallar. Þetta er hörkuleikmaður sem á eftir að smellpassa inn í umhverfið okkar hér á Selfossi,“ segir Alfreð í fyrrnefndri fréttatilkynningu.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti