Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2017 15:45 Ingvar Jónsson Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ingvar þurfti að fara af velli á 31. mínútu leik Sandefjord á móti Lilleström eftir að hafa fundið mikinn verk í vinstri fæti þegar hann tók útspark. Sandefjord tapaði leiknum 3-1 eftir að hafa jafnað metin í 1-1. Staðan var 1-0 fyrir Lilleström þegar hann meiddist. „Sperruleggurinn brotnaði sem er þynnsta beinið í fætinum. Þeir sögðu mér að ég yrði frá í sex vikur,“ sagði Ingvar Jónsson í viðtali við heimasíðu Sandefjord. Hann fór í læknisskoðun og þar kom alvarleiki meiðslanna í ljós. „Þetta var að minnsta kosti besti tíminn til meiðast ef maður reynir að horfa jákvætt á þetta,“ sagði Ingvar einnig í viðtalinu sem er aðgengilegt hér fyrir neðan.- Det var i det minste bra timing om man prøver å tenke positivt, sier keeper Jónsson som pådro seg brudd i leggen under gårsdagens kamp. https://t.co/lHEM8FIId9 — Sandefjord Fotball (@sfjfotball) November 27, 2017 Ingvar hafði spilað allar mínúturnar í leikjum Sandefjorð fyrir þessi meiðsli en hann hélt átta sinnum marki sínu hreinu í 30 leikjum. Hann var í síðasta landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar og var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016. HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ingvar þurfti að fara af velli á 31. mínútu leik Sandefjord á móti Lilleström eftir að hafa fundið mikinn verk í vinstri fæti þegar hann tók útspark. Sandefjord tapaði leiknum 3-1 eftir að hafa jafnað metin í 1-1. Staðan var 1-0 fyrir Lilleström þegar hann meiddist. „Sperruleggurinn brotnaði sem er þynnsta beinið í fætinum. Þeir sögðu mér að ég yrði frá í sex vikur,“ sagði Ingvar Jónsson í viðtali við heimasíðu Sandefjord. Hann fór í læknisskoðun og þar kom alvarleiki meiðslanna í ljós. „Þetta var að minnsta kosti besti tíminn til meiðast ef maður reynir að horfa jákvætt á þetta,“ sagði Ingvar einnig í viðtalinu sem er aðgengilegt hér fyrir neðan.- Det var i det minste bra timing om man prøver å tenke positivt, sier keeper Jónsson som pådro seg brudd i leggen under gårsdagens kamp. https://t.co/lHEM8FIId9 — Sandefjord Fotball (@sfjfotball) November 27, 2017 Ingvar hafði spilað allar mínúturnar í leikjum Sandefjorð fyrir þessi meiðsli en hann hélt átta sinnum marki sínu hreinu í 30 leikjum. Hann var í síðasta landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar og var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016.
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira