Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2017 08:00 Skjáskot: Vogue Tennisdrottningin Serena Williams giftist ástinni sinni í draumkenndu brúðkaupi í New Orleans á dögunum. Öllu var tjaldað til, og hefur hún svo sannarlega fengið sitt draumabrúðkaup. Gestalistinn var stjörnum prýddur. Anna Wintour, Kim Kardashian og Beyoncé létu allar sjá sig og virtust skemmta sér ægilega vel. Salurinn var dásamlega fallegur, þar sem nokkrar hljómsveitir og listamenn komu fram til að skemmta gestum. Ertu að plana brúðkaup? Hér eru þá kannski nokkrar hugmyndir, þó þetta verði erfitt (og dýrt) að leika eftir. Sjáðu meira hér hjá Vogue. Kjóllinn var hannaður af Sarah Burton hjá Alexander McQueenPartískórnir! Nike skreyttir gimsteinum.Kelly Rowland og Beyoncé létu sig ekki vanta.Fallega brúðurin.Salurinn var ansi fallegur!Fyrsti dansinn! Og Serena búin að hafa kjólaskipti, að sjálfsögðu.Þegar gestirnir voru orðnir svangir aftur.Hamingjusöm til æviloka. Já, þetta er hringekja. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Tennisdrottningin Serena Williams giftist ástinni sinni í draumkenndu brúðkaupi í New Orleans á dögunum. Öllu var tjaldað til, og hefur hún svo sannarlega fengið sitt draumabrúðkaup. Gestalistinn var stjörnum prýddur. Anna Wintour, Kim Kardashian og Beyoncé létu allar sjá sig og virtust skemmta sér ægilega vel. Salurinn var dásamlega fallegur, þar sem nokkrar hljómsveitir og listamenn komu fram til að skemmta gestum. Ertu að plana brúðkaup? Hér eru þá kannski nokkrar hugmyndir, þó þetta verði erfitt (og dýrt) að leika eftir. Sjáðu meira hér hjá Vogue. Kjóllinn var hannaður af Sarah Burton hjá Alexander McQueenPartískórnir! Nike skreyttir gimsteinum.Kelly Rowland og Beyoncé létu sig ekki vanta.Fallega brúðurin.Salurinn var ansi fallegur!Fyrsti dansinn! Og Serena búin að hafa kjólaskipti, að sjálfsögðu.Þegar gestirnir voru orðnir svangir aftur.Hamingjusöm til æviloka. Já, þetta er hringekja.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour