Elísabet: Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum frá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 10:00 Elísabet Gunnarsdóttir. Mynd/Heimasíða Kristianstads DFF Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. Elísabet segir í viðtali við Víði Sigurðsson í Morgunblaðinu í dag að það hafi komið henni gríðarlega á óvart að fá þessi verðlaun. Elísabet talar líka um það þegar hún reyndi að styrkja liðið sitt með íslenskum stelpum síðasta sumar. „Það er ekkert leyndarmál að ég reyndi seinnipartinn í sumar að fá Guðnýju Árnadóttur úr FH og Ingibjörgu Sigurðardóttur úr Breiðabliki lánaðar. Þær sögðu báðar nei og félögin voru heldur ekki samvinnuþýð. Ég myndi vilja sjá breytt hugarfar heima á Íslandi,“ sagði Elísabet og útskýrði nánar. „Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum en þarna bar ég tilbúin að gefa ungum leikmönnum, 17 og 19 ára, byrjunarliðssæti í sænsku úrvalsdeildinni. Þær hefðu í stað örfárra leikja heima fengið ellefu leiki í þessari deild og öðlast mikilvæga reynslu,“ sagði Elísabet. Elísabet er að byrja sitt tíunda ár með Kristianstad liðið en síðustu misserin hefur hún bæði þurft að vinna í málum innan og utan vallar því félagið hefur glímt við mikla fjárhagsvandræði og var árið 2016 hársbreidd frá gjaldþroti. Elísabet kom ekki liðinu aðeins upp úr fallbaráttunni og upp í miðja deild heldur er félagið einnig komið í fjárhagslegt jafnvægi. Það má lesa viðtalið við hana í Morgunblaðinu með því að smella hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. Elísabet segir í viðtali við Víði Sigurðsson í Morgunblaðinu í dag að það hafi komið henni gríðarlega á óvart að fá þessi verðlaun. Elísabet talar líka um það þegar hún reyndi að styrkja liðið sitt með íslenskum stelpum síðasta sumar. „Það er ekkert leyndarmál að ég reyndi seinnipartinn í sumar að fá Guðnýju Árnadóttur úr FH og Ingibjörgu Sigurðardóttur úr Breiðabliki lánaðar. Þær sögðu báðar nei og félögin voru heldur ekki samvinnuþýð. Ég myndi vilja sjá breytt hugarfar heima á Íslandi,“ sagði Elísabet og útskýrði nánar. „Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum en þarna bar ég tilbúin að gefa ungum leikmönnum, 17 og 19 ára, byrjunarliðssæti í sænsku úrvalsdeildinni. Þær hefðu í stað örfárra leikja heima fengið ellefu leiki í þessari deild og öðlast mikilvæga reynslu,“ sagði Elísabet. Elísabet er að byrja sitt tíunda ár með Kristianstad liðið en síðustu misserin hefur hún bæði þurft að vinna í málum innan og utan vallar því félagið hefur glímt við mikla fjárhagsvandræði og var árið 2016 hársbreidd frá gjaldþroti. Elísabet kom ekki liðinu aðeins upp úr fallbaráttunni og upp í miðja deild heldur er félagið einnig komið í fjárhagslegt jafnvægi. Það má lesa viðtalið við hana í Morgunblaðinu með því að smella hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira