Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber.
Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum.
Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar.


