Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:15 Glamour/Getty Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Fyrirheitna landið Glamour
Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Fyrirheitna landið Glamour