Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour