Sækjast eftir langdrægari flugskeytum Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2017 16:43 Hægt væri að koma annarri tegund hinna nýju eldflauga fyrir á F-15 orrustuþotum Japana. Vísir/AFP Yfirvöld Japan sækjast nú eftir því að koma höndum yfir langdrægari flugskeytum til að auka árásargetu sína gegn Norður-Kóreu. Um er að ræða sérstök skeyti sem skotið er úr flugvélum og ætlað er að sprengja skotmörk á jörðu niðri. Áætlunin gæti þó verið mjög umdeild í Japan.Hér má sjá yfirlit yfir eldflaugar sem Norður-Kórea skaut í átt að Japan fyrr á árinu. Hægt er að átta sig á vegalengdunum sem um er að ræða.Vísir/GraphicnewsEftir seinni heimsstyrjöldina var það tekið fram í stjórnarskrá Japan að varnarlið landsins væri einmitt það. Varnarlið. Japanar hafa hins vegar verið að teygja á því ákvæði stjórnarskrárinnar um árabil.Sjá einnig: Vilja byggja upp eigin árásagetuSamkvæmt frétt BBC hefur forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, þrýst á það á undanförnum mánuðum að dregið væri úr takmörkunum ríkisins varðandi hernað. Hann hefur lagt fram frumvarp að nýjum lögum sem munu skilgreina að nýju hvað stjórnarskrá ríkisins leyfir og hvað hún leyfir ekki. Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð. Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, sagði í dag að Japanar ætli sér að öðlast flugskeyti sem hægt væri að skjóta fyrir utan hlífðarskyldi óvina ríkisins. Þar var hann að öllum líkindum að tala um Norður-Kóreu en spenna á svæðinu er verulega mikil vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugatilrauna Norður-Kóreu. Um er að ræða tvær tegundir flugskeyta sem drífa 500 og þúsund kílómetra. Onodera bætti þó við að flugskeytin yrðu eingöngu notuð til varna. Japan myndi áfram reiða á Bandaríkin til að gera árásir á óvini sína. Norður-Kórea Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Yfirvöld Japan sækjast nú eftir því að koma höndum yfir langdrægari flugskeytum til að auka árásargetu sína gegn Norður-Kóreu. Um er að ræða sérstök skeyti sem skotið er úr flugvélum og ætlað er að sprengja skotmörk á jörðu niðri. Áætlunin gæti þó verið mjög umdeild í Japan.Hér má sjá yfirlit yfir eldflaugar sem Norður-Kórea skaut í átt að Japan fyrr á árinu. Hægt er að átta sig á vegalengdunum sem um er að ræða.Vísir/GraphicnewsEftir seinni heimsstyrjöldina var það tekið fram í stjórnarskrá Japan að varnarlið landsins væri einmitt það. Varnarlið. Japanar hafa hins vegar verið að teygja á því ákvæði stjórnarskrárinnar um árabil.Sjá einnig: Vilja byggja upp eigin árásagetuSamkvæmt frétt BBC hefur forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, þrýst á það á undanförnum mánuðum að dregið væri úr takmörkunum ríkisins varðandi hernað. Hann hefur lagt fram frumvarp að nýjum lögum sem munu skilgreina að nýju hvað stjórnarskrá ríkisins leyfir og hvað hún leyfir ekki. Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð. Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, sagði í dag að Japanar ætli sér að öðlast flugskeyti sem hægt væri að skjóta fyrir utan hlífðarskyldi óvina ríkisins. Þar var hann að öllum líkindum að tala um Norður-Kóreu en spenna á svæðinu er verulega mikil vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugatilrauna Norður-Kóreu. Um er að ræða tvær tegundir flugskeyta sem drífa 500 og þúsund kílómetra. Onodera bætti þó við að flugskeytin yrðu eingöngu notuð til varna. Japan myndi áfram reiða á Bandaríkin til að gera árásir á óvini sína.
Norður-Kórea Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira