Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour