WOW air hættir að fljúga til Miami í apríl Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2017 08:49 Vél WOW air. vísir/vilhelm WOW air mun hætta flugi til Miami á Flórída í apríl næstkomandi. Þetta staðfestir María Margrét Jóhannsdóttir á samskiptasviði WOW í samtali við Vísi. Hún segir að flug til borgarinnar muni aftur hefjast haustið 2018. Ekki liggur fyrir um ástæður ástæður þess að ekkert verði flogið yfir sumarmánuðina en Vísir hefur sent fyrirspurn til flugfélagsins vegna málsins. Í tilkynningu flugfélagsins frá í apríl síðastliðnum kom fram að til stæði að fljúga til borgarinnar allan ársins hring. Flogið hefur verið þrisvar í viku – á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. WOW air hefur boðið upp á flug til fjórtán borga í Norður-Ameríku: New York, Boston, Washington D.C., Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Los Angeles, Miami, Montréal, Pittsburgh, San Francisco, St. Louis og Toronto.Uppfært 9:50: Í svari WOW air við fyrirspurn Vísis kemur fram að flugfélagið sé almennt með alla áfangastaði sína undir stöðugu endurmati til þess að tryggja hámarks nýtingu flotans. „Háanna tími Miami sem áfangastaðar er yfir vetrarmánuðina og við höfum því ákveðið að leggja frekar áherslu á þá og einbeita okkur að öðrum áfangastöðum yfir sumarmánuðina. Fleiri staðir eru árstímabundnir en þess má geta að við hættum einnig að fljúga til Salzburg í Austurríki í mars en þangað er flogið einu sinni í viku, á laugardögum kl 09. Við hefjum aftur flug þangað næstkomandi haust,“ segir í svarinu. Fréttir af flugi Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
WOW air mun hætta flugi til Miami á Flórída í apríl næstkomandi. Þetta staðfestir María Margrét Jóhannsdóttir á samskiptasviði WOW í samtali við Vísi. Hún segir að flug til borgarinnar muni aftur hefjast haustið 2018. Ekki liggur fyrir um ástæður ástæður þess að ekkert verði flogið yfir sumarmánuðina en Vísir hefur sent fyrirspurn til flugfélagsins vegna málsins. Í tilkynningu flugfélagsins frá í apríl síðastliðnum kom fram að til stæði að fljúga til borgarinnar allan ársins hring. Flogið hefur verið þrisvar í viku – á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. WOW air hefur boðið upp á flug til fjórtán borga í Norður-Ameríku: New York, Boston, Washington D.C., Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Los Angeles, Miami, Montréal, Pittsburgh, San Francisco, St. Louis og Toronto.Uppfært 9:50: Í svari WOW air við fyrirspurn Vísis kemur fram að flugfélagið sé almennt með alla áfangastaði sína undir stöðugu endurmati til þess að tryggja hámarks nýtingu flotans. „Háanna tími Miami sem áfangastaðar er yfir vetrarmánuðina og við höfum því ákveðið að leggja frekar áherslu á þá og einbeita okkur að öðrum áfangastöðum yfir sumarmánuðina. Fleiri staðir eru árstímabundnir en þess má geta að við hættum einnig að fljúga til Salzburg í Austurríki í mars en þangað er flogið einu sinni í viku, á laugardögum kl 09. Við hefjum aftur flug þangað næstkomandi haust,“ segir í svarinu.
Fréttir af flugi Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira