Erlendir fjölmiðlar um HM-dráttinn: „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. desember 2017 18:20 "Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ Vísir/Getty „Argentínumenn verða hreint ekki sáttir,“ segir á vef New York Times um D-riðilinn í Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Argentína dróst í D-riðil ásamt Króatíu, Íslandi og Nígeríu og segir á vef New York Times að þessi riðill verði sá erfiðasti en jafnframt sá áhugaverðasti. „Argentína er nýbúið að tryggja sér sæti á HM, Króatía býr yfir gnótt af einstaklingshæfileikum, Ísland býr yfir gífurlegum liðsstyrk og Nígería var sterkasta liðið úr fjórða styrkleikaflokki,“ segir á vef New York Times. „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik á HM,“ segir í fyrirsögn Yahoo Finance um þá niðurstöðu að Ísland verði í D-riðli þar sem það mætir Argentínu í fyrsta leik í Moskvu. CBS Sport setur Ísland í annað sæti á lista yfir þau lönd sem fengu versta dráttinn. „Þessi töfrandi Evrópuþjóð sem fangaði hjörtu margra á Evrópumótinu 2016,“ segir í grein CBS Sports en þar var Ísland talið það lið sem gæti komið hvað mest á óvart með því að ná í sextán liða úrslit. Eftir dráttinn, sem gat varla farið verr fyrir Ísland að mati blaðamanns CBS Sports, gæti það orðið erfiðara. „Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ „Það er ekki hægt að afskrifa Ísland,“ segir fyrrverandi landsliðsmaður Nígeríu í knattspyrnu, Austin Eguavoen, um þá staðreynd að Nígería er í riðli með Argentínu, Króatíu og Íslandi. Nígería hefur fjórum sinnum mætt Argentínu á HM og tapað í öll skiptin. Eguavoen segir Nígeríu ekki mega að einblína á leikinn við Argentínu, Króatar séu gríðarlega sterkir og þá sé ekki hægt að afskrifa Ísland. Tengdar fréttir Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Sjá meira
„Argentínumenn verða hreint ekki sáttir,“ segir á vef New York Times um D-riðilinn í Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Argentína dróst í D-riðil ásamt Króatíu, Íslandi og Nígeríu og segir á vef New York Times að þessi riðill verði sá erfiðasti en jafnframt sá áhugaverðasti. „Argentína er nýbúið að tryggja sér sæti á HM, Króatía býr yfir gnótt af einstaklingshæfileikum, Ísland býr yfir gífurlegum liðsstyrk og Nígería var sterkasta liðið úr fjórða styrkleikaflokki,“ segir á vef New York Times. „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik á HM,“ segir í fyrirsögn Yahoo Finance um þá niðurstöðu að Ísland verði í D-riðli þar sem það mætir Argentínu í fyrsta leik í Moskvu. CBS Sport setur Ísland í annað sæti á lista yfir þau lönd sem fengu versta dráttinn. „Þessi töfrandi Evrópuþjóð sem fangaði hjörtu margra á Evrópumótinu 2016,“ segir í grein CBS Sports en þar var Ísland talið það lið sem gæti komið hvað mest á óvart með því að ná í sextán liða úrslit. Eftir dráttinn, sem gat varla farið verr fyrir Ísland að mati blaðamanns CBS Sports, gæti það orðið erfiðara. „Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ „Það er ekki hægt að afskrifa Ísland,“ segir fyrrverandi landsliðsmaður Nígeríu í knattspyrnu, Austin Eguavoen, um þá staðreynd að Nígería er í riðli með Argentínu, Króatíu og Íslandi. Nígería hefur fjórum sinnum mætt Argentínu á HM og tapað í öll skiptin. Eguavoen segir Nígeríu ekki mega að einblína á leikinn við Argentínu, Króatar séu gríðarlega sterkir og þá sé ekki hægt að afskrifa Ísland.
Tengdar fréttir Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Sjá meira
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05
Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30