Litríkt og þjóðlegt Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 10:30 Glamour/Getty Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour
Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour