Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour