Sádar skutu niður eldflaug frá Jemen 19. desember 2017 13:34 Átök hafa staðið yfir í Jemen frá mars 2015. Vísir/AFP Her Sádi-Arabíu tókst í dag að skjóta niður eldflaug sem skotið var að Riyadh, höfuðborg landsins, í dag. Sádar segja að eldflauginni hafi verið skotið á loft af uppreisnarmönnum Húta í Jemen og að skotmarkið hafi verið Yamamah-höllin, opinbert heimili Salman, konungs Sádi-Arabíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem eldflaug er skotið frá Jemen og að Riyadh.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar var árásin gerð um svipað leyti og Salman konungur átti að kynna fjárlög ríkisins frá Yamama-höllinni.Sjónvarpsstöð Húta al-Masirah TV sagði frá því að uppreisnarmenn hefðu skotið Burkan-2 flaug og skotmarkið hefði verið Yamamah-höllin og leiðtogar stjórnvalda Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía og Bandaríkin hafa sakað Írana um útvega Hútum vopn og þar á meðal eldflaugar sem þeir hafa skotið að Sádi-Arabíu. Íranar neita því.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnÍbúar Riyadh hafa birt myndir og myndbönd þar sem sjá má reykský yfir borginni. Það ský myndaðist þegar eldflaugin var skotin niður. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30 Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Her Sádi-Arabíu tókst í dag að skjóta niður eldflaug sem skotið var að Riyadh, höfuðborg landsins, í dag. Sádar segja að eldflauginni hafi verið skotið á loft af uppreisnarmönnum Húta í Jemen og að skotmarkið hafi verið Yamamah-höllin, opinbert heimili Salman, konungs Sádi-Arabíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem eldflaug er skotið frá Jemen og að Riyadh.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar var árásin gerð um svipað leyti og Salman konungur átti að kynna fjárlög ríkisins frá Yamama-höllinni.Sjónvarpsstöð Húta al-Masirah TV sagði frá því að uppreisnarmenn hefðu skotið Burkan-2 flaug og skotmarkið hefði verið Yamamah-höllin og leiðtogar stjórnvalda Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía og Bandaríkin hafa sakað Írana um útvega Hútum vopn og þar á meðal eldflaugar sem þeir hafa skotið að Sádi-Arabíu. Íranar neita því.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnÍbúar Riyadh hafa birt myndir og myndbönd þar sem sjá má reykský yfir borginni. Það ský myndaðist þegar eldflaugin var skotin niður.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30 Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30
Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32
Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18
Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00