„Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun“ Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2017 22:29 Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. Vísir/Eyþór Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir í samtali við Vísi að það hafi gengið þokkalega að reyna að koma fólki á áfangastað í dag. „Það hefur náttúrlega verið flogið mun minna í dag en náttúrlega annars hefði verið gert. Sem þýðir að fjöldinn allur hefur ekki komist sinna ferða og því fylgir heilmikil vinna fyrir alla. Bæði fyrir farþega og okkar starfsfólks sem er að sinna þjónustunni,“ segir Guðjón. Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. „Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun. Ef ekkert breytist og það verður áfram verkfall á morgun þá verður þetta svipað, ekkert betra allavega,“ segir Guðjón.Á vef Icelandair kemur fram að seinkun verði á flugi frá Edmonton í Kanada til Keflavíkur á morgun. Búið er að aflýsa flugum Icelandair frá Denver, Seattle og Portland í Bandaríkjunum á morgun. Annars þurfti að aflýsa 35 áætlunarferðum flugfélagsins í dag vegna verkfallsins og varð röskun á fjölda þeirra. Fréttir af flugi Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir í samtali við Vísi að það hafi gengið þokkalega að reyna að koma fólki á áfangastað í dag. „Það hefur náttúrlega verið flogið mun minna í dag en náttúrlega annars hefði verið gert. Sem þýðir að fjöldinn allur hefur ekki komist sinna ferða og því fylgir heilmikil vinna fyrir alla. Bæði fyrir farþega og okkar starfsfólks sem er að sinna þjónustunni,“ segir Guðjón. Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. „Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun. Ef ekkert breytist og það verður áfram verkfall á morgun þá verður þetta svipað, ekkert betra allavega,“ segir Guðjón.Á vef Icelandair kemur fram að seinkun verði á flugi frá Edmonton í Kanada til Keflavíkur á morgun. Búið er að aflýsa flugum Icelandair frá Denver, Seattle og Portland í Bandaríkjunum á morgun. Annars þurfti að aflýsa 35 áætlunarferðum flugfélagsins í dag vegna verkfallsins og varð röskun á fjölda þeirra.
Fréttir af flugi Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32