Flatbotna skór yfir jólin Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins. Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour
Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins.
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour