Talinn hafa starfað sem útsendari Norður-Kóreu Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2017 11:26 Frá handtöku hins 59 ára Chan Han Choi. Vísir/epa Karlmaður var handtekinn í Sydney fyrir að hafa starfað sem „efnahagslegur útsendari“ Norður-Kóreu. Þetta staðfesta lögregluyfirvöld í Ástralíu, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Maðurinn, hinn 59 ára gamli Chan Han Choi, hefur verið ákærður fyrir viðskipti á ólöglegum útflutningsvörum frá Norður-Kóreu og að hafa uppi umræðu um framboð á kjarnavopnum. Þá er hann talinn hafa brotið áströlsk lög um viðskiptabann gegn Norður-Kóreu, auk sambærilegra laga sem samþykkt voru af Sameinuðu þjóðunum. Um er að ræða fyrsta mál af þessu tagi sem kemur upp í Ástralíu en hinn ákærði, ástralskur ríkisborgari ættaður frá Kóreuskaga, hefur verið búsettur í Ástralíu í rúma þrjá áratugi. Þá segja yfirvöld að ýmislegt bendi til þess að Chan hafi átt í samskiptum við „háttsetta embættismenn í Norður-Kóreu.“ Chan er jafnframt lýst sem „tryggum útsendara“ sem hélt fána þjóðerniskenndar á lofti með störfum sínum fyrir einræðisríkið. Ekki er talið að hætta hafi stafað af glæpunum sem Chan er ákærður fyrir en hann gæti þó átt yfir höfði sér tíu ára fangelsisvist. Í október greindu áströlsk stjórnvöld frá því að þeim hefði borist bréf frá yfirvöldum í Norður-Kóreu þar sem þau voru hvött til að slíta samskiptum við ríkisstjórn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Norður-Kórea Tengdar fréttir Líkurnar á stríði við Norður-Kóreu fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna segir Hvíta húsið í kapphlaupi við tímann að finna lausn á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. 3. desember 2017 09:44 Segja kjarnorkustríð óumflýjanlegt Aðeins spurning um hvenær ekki hvort, samkvæmt yfirvöld Norður-Kóreu. 7. desember 2017 11:43 Bandaríkin reiðubúin að ræða kjarnorkuafvopnun við Norður-Kóreu Svo virðist sem Bandaríkin séu að mildast í stefnu sinni varðandi Norður-Kóreu. 12. desember 2017 23:30 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Sjá meira
Karlmaður var handtekinn í Sydney fyrir að hafa starfað sem „efnahagslegur útsendari“ Norður-Kóreu. Þetta staðfesta lögregluyfirvöld í Ástralíu, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Maðurinn, hinn 59 ára gamli Chan Han Choi, hefur verið ákærður fyrir viðskipti á ólöglegum útflutningsvörum frá Norður-Kóreu og að hafa uppi umræðu um framboð á kjarnavopnum. Þá er hann talinn hafa brotið áströlsk lög um viðskiptabann gegn Norður-Kóreu, auk sambærilegra laga sem samþykkt voru af Sameinuðu þjóðunum. Um er að ræða fyrsta mál af þessu tagi sem kemur upp í Ástralíu en hinn ákærði, ástralskur ríkisborgari ættaður frá Kóreuskaga, hefur verið búsettur í Ástralíu í rúma þrjá áratugi. Þá segja yfirvöld að ýmislegt bendi til þess að Chan hafi átt í samskiptum við „háttsetta embættismenn í Norður-Kóreu.“ Chan er jafnframt lýst sem „tryggum útsendara“ sem hélt fána þjóðerniskenndar á lofti með störfum sínum fyrir einræðisríkið. Ekki er talið að hætta hafi stafað af glæpunum sem Chan er ákærður fyrir en hann gæti þó átt yfir höfði sér tíu ára fangelsisvist. Í október greindu áströlsk stjórnvöld frá því að þeim hefði borist bréf frá yfirvöldum í Norður-Kóreu þar sem þau voru hvött til að slíta samskiptum við ríkisstjórn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Líkurnar á stríði við Norður-Kóreu fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna segir Hvíta húsið í kapphlaupi við tímann að finna lausn á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. 3. desember 2017 09:44 Segja kjarnorkustríð óumflýjanlegt Aðeins spurning um hvenær ekki hvort, samkvæmt yfirvöld Norður-Kóreu. 7. desember 2017 11:43 Bandaríkin reiðubúin að ræða kjarnorkuafvopnun við Norður-Kóreu Svo virðist sem Bandaríkin séu að mildast í stefnu sinni varðandi Norður-Kóreu. 12. desember 2017 23:30 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Sjá meira
Líkurnar á stríði við Norður-Kóreu fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna segir Hvíta húsið í kapphlaupi við tímann að finna lausn á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. 3. desember 2017 09:44
Segja kjarnorkustríð óumflýjanlegt Aðeins spurning um hvenær ekki hvort, samkvæmt yfirvöld Norður-Kóreu. 7. desember 2017 11:43
Bandaríkin reiðubúin að ræða kjarnorkuafvopnun við Norður-Kóreu Svo virðist sem Bandaríkin séu að mildast í stefnu sinni varðandi Norður-Kóreu. 12. desember 2017 23:30