Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour