Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour