Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour