Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour