Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour