Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour