Útilokar lög á verkfall flugvirkja Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 14:23 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. visir/vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir launakröfur flugvirkja algjörlega óraunhæfar og langt umfram þess svigrúm sem til staðar er. Samgönguráðherra segir það ekki í stöðunni að setja lög á boðað verkfall þeirra sem fyrirhugað er á sunnudag. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kveðst hafa sent flugvirkjum hjá Icelandair skýr skilaboð um að það sé ekki á dagskrá að setja lög á fyrirhugað verkfall þeirra vegna kjaradeilu. Hann segist enn fremur hafa áhyggjur af deilunni og að hann hafi hvatt deiluaðila til að leggja sig alla fram og til þess að niðurstaða fáist í málið. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfurnar algjörlega óraunhæfar. „Það er algjörlega útilokað að einn hópur geti skorið sig úr þegar kemur að kjarasamningum og ég segi við þig að kröfur flugvirkja eru algjörlega óraunhæfar og langt umfram það svigrúm sem er til staðar til launahækkana,“ segir Halldór Benjamín og bætir við: „Það sem við viljum ekki að gerist er að allsherjarverkfall hefjist hér á sunnudaginn með tilheyrandi skaða fyrir þá sem eiga flug bókuð á þeim tíma,“ segir Halldór í samtali við RÚV. Haldinn verður fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara kl. 15:30 í dag, en fyrirhugað verkfall hefst sem fyrr segir á sunnudag kl. 06:00. Fréttir af flugi Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir launakröfur flugvirkja algjörlega óraunhæfar og langt umfram þess svigrúm sem til staðar er. Samgönguráðherra segir það ekki í stöðunni að setja lög á boðað verkfall þeirra sem fyrirhugað er á sunnudag. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kveðst hafa sent flugvirkjum hjá Icelandair skýr skilaboð um að það sé ekki á dagskrá að setja lög á fyrirhugað verkfall þeirra vegna kjaradeilu. Hann segist enn fremur hafa áhyggjur af deilunni og að hann hafi hvatt deiluaðila til að leggja sig alla fram og til þess að niðurstaða fáist í málið. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfurnar algjörlega óraunhæfar. „Það er algjörlega útilokað að einn hópur geti skorið sig úr þegar kemur að kjarasamningum og ég segi við þig að kröfur flugvirkja eru algjörlega óraunhæfar og langt umfram það svigrúm sem er til staðar til launahækkana,“ segir Halldór Benjamín og bætir við: „Það sem við viljum ekki að gerist er að allsherjarverkfall hefjist hér á sunnudaginn með tilheyrandi skaða fyrir þá sem eiga flug bókuð á þeim tíma,“ segir Halldór í samtali við RÚV. Haldinn verður fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara kl. 15:30 í dag, en fyrirhugað verkfall hefst sem fyrr segir á sunnudag kl. 06:00.
Fréttir af flugi Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira