Glænýtt par í Hollywood Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 12:30 Glamour/Getty Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour
Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour