Beittu stórskotaliði gegn Gaza eftir eldflaugaárás Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2017 23:30 Eldflaugin var skotin niður og enginn mun hafa særst. Vísir/AFP Ísraelski herinn beitti stórskotaliði gegn Gaza eftir að eldflaug var skotið þaðan að Ísrael. Eldflaugin var skotin niður og enginn mun hafa særst. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á eldflaugaskotinu en herinn sagði ábyrgðina liggja hjá Hamas-samtökunum. Engar fregnir hafa borist af mannfalli á Gaza vegna árásarinnar. Hins vegar hafa minnst fjórir dáið í árásum um helgina. Palestínumenn segja Ísraelsmenn hafa skotið á heimili fólks en Ísraelsmenn segjast hafa skotið á hryðjuverkamenn.יירוט הרקטה מעל אשקלון pic.twitter.com/gUFD3AEVQA — כאן חדשות (@kann_news) December 11, 2017 Á vef Times of Israel segir að nokkrum eldflaugum hafi verið skotið að Ísrael frá Gaza um helgina. Enginn lét lífið í þeim árásum. Ísraelar gerðu þó árásir á móti. Þá segir herinn að göng sem grafin hafi verið af meðlimum Hamas inn í Ísrael hafi verið eyðilögð í dag. Þeir segja tilganginn hafa verið að gera árásir þar í landi.Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael hefur valdið miklum usla á svæðinu og hafa mótmæli staðið yfir síðustu daga. Leiðtogi Hamas hefur kallað eftir uppreisn gegn hernámi Ísrael og leiðtogar arabaríkja hafa fordæmt ákvörðun Trump. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Undirbúa sig fyrir mikil mótmæli Ísraelar hafa fjölgað lögregluþjónum verulega í Jerúsalem. 8. desember 2017 11:25 Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00 Ísraelski herinn gerði loftárás á bækistöð Hamas Ísraelski herinn gerði loftárás á bækistöð Hamas-samtaka Palestínumanna á Gaza svæðinu í kvöld. 8. desember 2017 22:37 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Ísraelski herinn beitti stórskotaliði gegn Gaza eftir að eldflaug var skotið þaðan að Ísrael. Eldflaugin var skotin niður og enginn mun hafa særst. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á eldflaugaskotinu en herinn sagði ábyrgðina liggja hjá Hamas-samtökunum. Engar fregnir hafa borist af mannfalli á Gaza vegna árásarinnar. Hins vegar hafa minnst fjórir dáið í árásum um helgina. Palestínumenn segja Ísraelsmenn hafa skotið á heimili fólks en Ísraelsmenn segjast hafa skotið á hryðjuverkamenn.יירוט הרקטה מעל אשקלון pic.twitter.com/gUFD3AEVQA — כאן חדשות (@kann_news) December 11, 2017 Á vef Times of Israel segir að nokkrum eldflaugum hafi verið skotið að Ísrael frá Gaza um helgina. Enginn lét lífið í þeim árásum. Ísraelar gerðu þó árásir á móti. Þá segir herinn að göng sem grafin hafi verið af meðlimum Hamas inn í Ísrael hafi verið eyðilögð í dag. Þeir segja tilganginn hafa verið að gera árásir þar í landi.Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael hefur valdið miklum usla á svæðinu og hafa mótmæli staðið yfir síðustu daga. Leiðtogi Hamas hefur kallað eftir uppreisn gegn hernámi Ísrael og leiðtogar arabaríkja hafa fordæmt ákvörðun Trump.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Undirbúa sig fyrir mikil mótmæli Ísraelar hafa fjölgað lögregluþjónum verulega í Jerúsalem. 8. desember 2017 11:25 Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00 Ísraelski herinn gerði loftárás á bækistöð Hamas Ísraelski herinn gerði loftárás á bækistöð Hamas-samtaka Palestínumanna á Gaza svæðinu í kvöld. 8. desember 2017 22:37 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Undirbúa sig fyrir mikil mótmæli Ísraelar hafa fjölgað lögregluþjónum verulega í Jerúsalem. 8. desember 2017 11:25
Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00
Ísraelski herinn gerði loftárás á bækistöð Hamas Ísraelski herinn gerði loftárás á bækistöð Hamas-samtaka Palestínumanna á Gaza svæðinu í kvöld. 8. desember 2017 22:37