Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour