Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2017 08:03 Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. Samkvæmt sumum enskum fjölmiðlum var mjólk og vatni skvett á José Mourinho, knattspyrnustjóra United, og Mikel Arteta, aðstoðarmaður Peps Guardiola, stjóra City, var blóðgaður að því er fram kemur í frétt The Guardian. Leikmenn City fögnuðu sigrinum full vel að mati Mourinhos sem lenti í orðaskaki við Ederson, markvörð City. Mourinho sakaði Ederson um leikaraskap og sagði honum að sýna virðingu. Fleiri leikmenn og starfsmenn blönduðu sér í deiluna og slagsmál brutust út. Arteta fékk skurð á ennið og samkvæmt heimildum The Guardian þurfti annar aðstoðarmaður Guardiola að fá aðhlynningu. Lögreglumenn og öryggisverðir þurftu að ganga á milli og bera klæði á vopnin. Mourinho var þó ekki hættur og fór inn í búningsklefa dómaranna og lét Michael Oliver heyra það. Portúgalinn var ósáttur að United hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum. Eftir sigurinn er City með 11 stiga forskot á United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. Samkvæmt sumum enskum fjölmiðlum var mjólk og vatni skvett á José Mourinho, knattspyrnustjóra United, og Mikel Arteta, aðstoðarmaður Peps Guardiola, stjóra City, var blóðgaður að því er fram kemur í frétt The Guardian. Leikmenn City fögnuðu sigrinum full vel að mati Mourinhos sem lenti í orðaskaki við Ederson, markvörð City. Mourinho sakaði Ederson um leikaraskap og sagði honum að sýna virðingu. Fleiri leikmenn og starfsmenn blönduðu sér í deiluna og slagsmál brutust út. Arteta fékk skurð á ennið og samkvæmt heimildum The Guardian þurfti annar aðstoðarmaður Guardiola að fá aðhlynningu. Lögreglumenn og öryggisverðir þurftu að ganga á milli og bera klæði á vopnin. Mourinho var þó ekki hættur og fór inn í búningsklefa dómaranna og lét Michael Oliver heyra það. Portúgalinn var ósáttur að United hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum. Eftir sigurinn er City með 11 stiga forskot á United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00
Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti