37 saknað eftir eldsvoða á Filippseyjum Birgir Olgeirsson skrifar 24. desember 2017 11:14 Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga sex úr brunanum. Vísir/EPA Að minnsta kosti 37 eru taldir af eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð á Filippseyjum í gær. Verslunarmiðstöðin sem um ræðir er í borginni Davao en haft er eftir Paolo Duterte varaborgarstjóra að engar líkur eru á að einhverjir af þeim 37 sem er saknað finnist á lífi. Flestir þeirra voru starfsmenn símavers. „Við munum biðja fyrir þeim,” sagði Paolo sem er elsti sonur forseta Filippseyja, Rodrigo Duterte. Eldsupptök voru í húsgagnaverslun á þriðju hæð verslunarmiðstöðvarinnar í gær. Eldurinn breiddist hratt út og náði inn á aðrar hæðir miðstöðvarinnar. Hvað olli þessi bruna er nú til rannsóknar.Duterte forseti og dóttir hans, Sara Duterte sem er borgarstjóri Davao, létu sjá sig við verslunarmiðstöðina í gær og ræddu við syrgjandi ættingja þeirra sem saknað var. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga sex úr brunanum. Duterte forseti reynir hér að hugga syrgjendur á vettvangi brunans í gær.Vísir/EPA Erlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Að minnsta kosti 37 eru taldir af eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð á Filippseyjum í gær. Verslunarmiðstöðin sem um ræðir er í borginni Davao en haft er eftir Paolo Duterte varaborgarstjóra að engar líkur eru á að einhverjir af þeim 37 sem er saknað finnist á lífi. Flestir þeirra voru starfsmenn símavers. „Við munum biðja fyrir þeim,” sagði Paolo sem er elsti sonur forseta Filippseyja, Rodrigo Duterte. Eldsupptök voru í húsgagnaverslun á þriðju hæð verslunarmiðstöðvarinnar í gær. Eldurinn breiddist hratt út og náði inn á aðrar hæðir miðstöðvarinnar. Hvað olli þessi bruna er nú til rannsóknar.Duterte forseti og dóttir hans, Sara Duterte sem er borgarstjóri Davao, létu sjá sig við verslunarmiðstöðina í gær og ræddu við syrgjandi ættingja þeirra sem saknað var. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga sex úr brunanum. Duterte forseti reynir hér að hugga syrgjendur á vettvangi brunans í gær.Vísir/EPA
Erlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira