Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour