Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour