Yfirvöld meina rannsakanda SÞ að koma til Mjanmar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. desember 2017 08:30 Róhingjabörn á göngu í Kutupalong-flóttamannabúðunum. Nordicphotos/AFP Rannsakandi Sameinuðu þjóðanna, sem senda átti til Mjanmar, fær ekki að koma inn fyrir landamærin. Rannsakandinn, Yanghee Lee, átti að heimsækja Asíuríkið skömmu eftir áramót til að kanna meint mannréttindabrot af hálfu stjórnvalda, einkum ofsóknir og árásir sem beinast gegn Róhingjum í Rakhine-héraði. Í yfirlýsingu frá ríkisstjórninni sagði að Lee væri bannað að koma til landsins þar sem hún væri ekki hlutlaus. Sjálf sagði Lee í gær að ákvörðunin benti til þess að „eitthvað hrikalega ömurlegt“ væri að eiga sér stað í Rakhine. Lee heimsótti Mjanmar síðast í júlí. Þá sagðist hún hafa áhyggjur af meðferð Róhingja í héraðinu. Mánuði síðar braust ofbeldi þar út eftir að skæruliðar úr þjóðflokknum réðust á lögreglustöð. Herinn svaraði með því að ráðast gegn Róhingjum, ekki einungis skæruliðum heldur einnig almennum borgurum. Hefur mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna sagt frá því að Róhingjar hafi verið drepnir án dóms og laga og þorp þeirra brennd til grunna. Í síðustu viku greindu yfirvöld í Mjanmar frá fundi fjöldagrafar í einu þorpi Róhingja. Alls hafa rúmlega 650.000 Róhingjar flúið til Bangladess frá því í ágúst. Er um að ræða tvo þriðju hluta allra Róhingja. „Það ríkti mikil von um að Mjanmar gæti orðið frjálst lýðræðisríki. Þessi ákvörðun veldur mér miklum vonbrigðum,“ sagði Lee við BBC í gær og bætti við að hún vonaðist til þess að yfirvöld myndu endurskoða afstöðu sína. „Það treystir henni enginn,“ sagði Zaw Htay, talsmaður ríkisstjórnarinnar, við AFP. Birtist í Fréttablaðinu Mjanmar Róhingjar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Rannsakandi Sameinuðu þjóðanna, sem senda átti til Mjanmar, fær ekki að koma inn fyrir landamærin. Rannsakandinn, Yanghee Lee, átti að heimsækja Asíuríkið skömmu eftir áramót til að kanna meint mannréttindabrot af hálfu stjórnvalda, einkum ofsóknir og árásir sem beinast gegn Róhingjum í Rakhine-héraði. Í yfirlýsingu frá ríkisstjórninni sagði að Lee væri bannað að koma til landsins þar sem hún væri ekki hlutlaus. Sjálf sagði Lee í gær að ákvörðunin benti til þess að „eitthvað hrikalega ömurlegt“ væri að eiga sér stað í Rakhine. Lee heimsótti Mjanmar síðast í júlí. Þá sagðist hún hafa áhyggjur af meðferð Róhingja í héraðinu. Mánuði síðar braust ofbeldi þar út eftir að skæruliðar úr þjóðflokknum réðust á lögreglustöð. Herinn svaraði með því að ráðast gegn Róhingjum, ekki einungis skæruliðum heldur einnig almennum borgurum. Hefur mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna sagt frá því að Róhingjar hafi verið drepnir án dóms og laga og þorp þeirra brennd til grunna. Í síðustu viku greindu yfirvöld í Mjanmar frá fundi fjöldagrafar í einu þorpi Róhingja. Alls hafa rúmlega 650.000 Róhingjar flúið til Bangladess frá því í ágúst. Er um að ræða tvo þriðju hluta allra Róhingja. „Það ríkti mikil von um að Mjanmar gæti orðið frjálst lýðræðisríki. Þessi ákvörðun veldur mér miklum vonbrigðum,“ sagði Lee við BBC í gær og bætti við að hún vonaðist til þess að yfirvöld myndu endurskoða afstöðu sína. „Það treystir henni enginn,“ sagði Zaw Htay, talsmaður ríkisstjórnarinnar, við AFP.
Birtist í Fréttablaðinu Mjanmar Róhingjar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“